eftir um það bil 9 ár í að keppa á skíðum á meðan þessi drengur hefur alltaf tekið 1.sætið af manni með miklum yfirburðum fer hann ekkert rosalega hátt í vinalistann hjá mér.
Þá þarf líka að taka fram að drengurinn er meira úti í Noregi/Austurríki/ítalíu/bna o.s.frv. heldur en á íslandi baara að æfa og keppa og var sendur til austurríkis með landsliðinu að æfa, á meðan við hin fáum 2 klst æfingar á dag á íslandi, og í vetur fengum við bara helgarnar á meðan hann var endalaust úti.
Þar erum við líka að tala um allt annan gæðaflokk. Þú yrðir ekki glaður ef þú ert búinn að vera að æfa þig í ljósmyndum síðan þú gast haldið sjálfur á myndavélini, tekur þátt í öllum keppnum og svoleiðis, síðan kemur vinur þinn og fær gefins einhverja brjálaða myndavél og allt sem tengist henni og fær aðstoð í öllu sem tengist ljósmyndun og vinnur allt af þér? Á meðan þú þarft að borga úr eigin vasa og læra allt sjálfur?
tjaa þetta er kannski aðeins öðruvísi.. Það er ekki hægt að ná Jakobi, tímamunurinn á t.d. 2. og 3. sæti á landsmóti er einhvað í kringum 20-50 sek.brot, sama með öll hin sætin fyrir aftan, tíminn sem Jakob er að vinna með er yfirleitt 5-6 sek. betri en við. Þannig í þessu er ekki inní dæminu að reyna að ná honum, maður bara álítur 2. sæti sem 1. sæti :]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..