alveg sama hvað þú setur margar myndir saman í forriti, lýsingartíminn breytist ekkert, ekki nema visst magn af upplýsingum sem að skynjarinn/filman fær á sig við lýsingu í hvert skipti og það eru u.þ.b. sömu upplýsingar í hvert skipti svo að maður græðir ekkert á því, annars er svona myndataka mest byggð upp á giski og fikti, byrjar á því að taka nokkrar myndir og tekur tímann á þeim með klukku og miðar svo við það sem þú færð hvort þú viljir lengja eða stytta lýsinguna, eitthvað sem ekki er hægt að gera á filmuvél :P
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“