Kannski verðu mér sama um hana, kannski ekki, þetta er ein af þeim fyrstu “góðu” myndum að mínu mati sem ég tók og finnst mér hún ekkert á morgun “drullu fokkin helvítis ljót”.. og auðvita er hún verðlaus, en myndirnar sem fjölmiðar hafa verið að stela eru mun ómerkilegri..
Er ekkert að fara hætta í ljósmyndun, þetta er áhugamál og er ég ekkert að fara missa áhugann..
Og enn og aftur, er þér alvara, eða ertu bara að leita af einhverjum til að rífast við? Er ég að gera lítið úr hverjum? Menn sem tune-a ódýru bílana sína, eru þeir að gera lítið úr þeim sem eru ríkir og eiga dýra bíla? Menn sem gera low-budget kvikmyndir(bara almennt allar ísl. kvikmyndir t.d.), stuttmyndir ect. eru þeir að gera lítið úr Hollywood? Þeir sem skrifa sögur í sínum frístundum, eru þeir að gera lítið ur steven spielberg? Ég gæti komið með hundrað svona dæmi bara til að sýna þér hversu heimskulegt point þú varst að koma með.. ég tók myndina, ég merki myndina með mínu nafni, einfalt..
Þess má til gamans geta að allir á lmk.is taka það skýrt fram til þeirra sem eru að byrja “Merkið myndirnar ykkar!!” - þetta er ráð frá atvinnuljósmyndurum.
Búinn að vera á huga í mörg ár og gafst upp fyrir ca. ári útaf krökkum eins og þér, nýlega byrjaður aftur, strax kominn með ógeð..