Þessu gutti er einfaldlega að pissa á alla þróun 35mm ljósmyndunar, og listasögu síðustu 100 ára.
Robert Frank, H.C. Bresson, Robert Capa, W. Eugene Smith, flesta hina Magnum gæjana…
Bætt við 29. apríl 2009 - 00:12
Ekki vegna þess að þeir hafi ekki staðist mátið að hrista myndavélarnar þegar þeir smelltu af, heldur vegna þess að þeir sýndu að ljósmyndun væri meira en tæknirúnk og útfylling á einhverju eyðublaði.
(skerpa: check
engir útbrenndir fletir: check
réttur fókus: check
etc.etc.)