Það sem ég hefði vilja sjá er:
-Áhugaverður eða leiðandi forgrunnur.
-Notkun á Polarizer til að dekkja himininn og auka contrast snjónum.
-Minna ljósop = Minni sól og fallegri “stjarna” og minna dof = meiri skerpa.
En þú veist, annars er voðalega lítið hægt að segja um þessa mynd. Það eru svo margar myndir hérna inná huga sem eru bara ekki af neinu. Sól, iPod eða einhver fokking stytta. Voðalega erfitt eitthvað að segja skoðun sína á svona myndum.
En eins og ég segi. Farðu aftur út, finndu einhvern kúl forgrunn, td. einhver mynstur í snjónum, stein, eða tré eða eitthvað, taktu mynd af Því með sólina á móti og ég get sagt þér það að hún verður mikið betri.
Mín .02$