það er mjög auðvelt að hugsa til þess og gagnrýna leiðinlegt myndefni en..
ég ætla ekki að gera það.
þetta er reyndar ágætis myndefni, Ipod þ.e. ….
það sem vantar er betri hugsun á bakvið skotið.
tabletop stúdíó er mjög auðvelt að búa til með einföldum dúk eða laki eða dökku teppi (geri þetta sjálfur heima)
og annað sem gott er að hugsa út í er ljósið sem þú færð og hvað ljósið gerir fyrir myndefnið..
http://www.youtube.com/watch?v=-zARqGgHjNc&feature=channel þetta eru mjög góðir video kennsluþættir með diy inngripi.
gott að læra meira :)