Er þetta ekki bara spurnign um það að halda á myndavélini eins og manni fynnst þægilegast ?
Ef einhverjum finst hann ná betri myndum með því að halda á nenni á hvorlfi, öfugri, eða með vinnstri hendina á shutter takkanum þá hægi um linsuna, er það þá ekki bara allt í lagi.
Fyrst að þú nefnir bílstýri, þá gildir held ég bara það sama um það. Ef þér finnst best að keyra með hendurnar í 90gráðum eða finnst gott að setja hendurnar innan í stýrin í begjum, er það þá ekki betra en ef einhver heldur “rétt” á stýrinu en finnst það óþægilegt ?
Annars er svonsem ágætt að benda fólki á það hvernig manni sjálfum fynnst þægilegast að halda á myndavél, en það er nú óþarfi að ráðast á einhvern þó að hann geri ekki eins og þú.