Myndbyggingin er góð þó að bakgrunnurinn mætti vera betri, þessir tveir gulu staurar tufla pínu.
Svo fynnst mér litirnir og áferðin á handini pínu skrítin. Það gæti stafað að vinnslu, þjöppun, myndavél eða skjánum mínum.
Annars finnst mér myndin bara nokkuð góð. Merkingin er augljós og skilar sér. Ég gæti vel ýmindað mér þessa mynd á plaggati eða forsíðu einhvers blaðs.