Myndbyggingin er góð þó að bakgrunnurinn mætti vera betri, þessir tveir gulu staurar tufla pínu. Svo fynnst mér litirnir og áferðin á handini pínu skrítin. Það gæti stafað að vinnslu, þjöppun, myndavél eða skjánum mínum. Annars finnst mér myndin bara nokkuð góð. Merkingin er augljós og skilar sér. Ég gæti vel ýmindað mér þessa mynd á plaggati eða forsíðu einhvers blaðs.
allt í lagi að hafa hann óskýran en það sem ég á við er að hann er það óskýr að það er ekki flott, er svolítið eins og frjáls palestína merkið sé búið að paste-a inn á hina myndina
Það er svosem ekkert víst að þetta sé vinnsla. Nema að hún sé PRO í Photoshop þá hefði ég haldið að myndin væri bara tekin á stóru ljósopi og að litla dof'ið stafi af því.
góð mynd, sammála zorix með það alltsaman.. kannski hefði mátt taka á ennþá stærra ljósopi til að “blurra” bakgrunninn enn frekar og fá þá einskonar óhlutbundinn bakgrunn eða allt að því. en góð mynd og boðskapurinn kemst vel til skila:P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..