Nei, það er kannski bara bull í mér. En það er samt eitthvað skrítið í gangi með bláu tónana, td. á nefinu á hundinum og einnig í feldunum hans eru svona blír flekkir.
Líklega stafar þetta af því að hann hefur tekið myndina í jpeg og ætlað að lækka white ballance eða þá að hann ætlað að auka bláu litina sem hafi einnig haft áhrif á bláu tónana í feld hundsins.
Ég svona hálfpartinn gekk út frá því að skíkt hið sama hefði gerst á húsveggnum en það eru nú svo sem bara ágiskanir byggðar á ágiskunum.
Bætt við 26. nóvember 2008 - 19:29
En það er samt flott hvað myndin er skörp og backgrunnurinn fallega blurraður.
Kannski hefðir hundurinn samt mátt vera aðeins lengra til hægri, mér finnst agun einhvernvegin alltaf leita þangað.