Mér finnst hún mjög kúl, sérstaklega til að byrja með. Samt veit augað ekki hvert það á að líta, kannski af því að það vanntar einhvern áherslupunkt í myndina. Virkar myndbyggingin? En noisið niðri á myndini er að bögga mig. Noise Ninja eða sambærilegt dót ætti að kippa því í lag.
Tip: Save-aðu myndirnar þínar sem .png eftir að þú vinnur þær, þá heldur myndin gæði en koma ekki svona jpeg artefacts eins og þegar þú save-ar sem .jpg.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..