55mm
1/80s
f/5.6
Tekin heima hjá mér niðri í kjallara, með flassi og á 18-55mm kit linsuna. Ég beini flassinu aftur og læt það bouncha um veggina í þessu litla rými. Ég beini linsuni eins nálægt henni, Dimmu, og fókusinn leyfir. Þótt skrítið mætti telja, þá virtist hún njóta myndatökunar; athiglinar.
En hún fékk líka verðskuldað klapp og klór eftir hverja vel heppnaða mynd.
Bakgrunnurinn er hvítur veggur en kisa liggur í lítlum kassa oná kommóðu. Öll birtan kemur frá flassinu, þar sem það var orðið dimmt úti (enda klukkan 12:30).
Takk fyrir mig.