Ég verð eiginlega að vera ósammála hinum.
Þetta er góð hugmynd, en alls ekki nógu vel útfærð.
Í fyrsta lagi, þá hefðurðu annað hvort ekki átt að skera svona mikið af krananum ( eins og Elvar gerði), eða þá að croppa hann alveg burt.
Svo er það skugginn af dropanum sem er alveg hræðilegur, hefðir frekar átt að skera neðan af myndinni.
Svíðan mætti skerpa myndina til muna og lýsa hana, en ég tel að eldhúskranar séu betri í svona myndatökur,
bæði af því að þeir eru hærri og lengri, svo að það verður betra bokeh, auðveldara að koma fyrir bakgrunni ef maður vill, og þú sleppur nánast alveg við vaskinn sjálfan.