Myndir, höfundarréttur og linkar
Samkvæmt íslenskum hegningalögum er refisvert að birta myndir sem sínar eigin og þar með viljum við biðja ykkur um að segja hvar þið fenguð myndirnar sem þið sendið inn.
http://www.althingi.is/lagas/126a/1972073.html 3. gr. Höfundur hefur einkarétt til að gera eintök af verki sínu og til að birta það í upphaflegri mynd eða breyttri, í þýðingu og öðrum aðlögunum.
4. gr. Skylt er, eftir því sem við getur átt, að geta nafns höfundar bæði á eintökum verks og þegar það er birt.
Bætt við 7. september 2008 - 13:30 Það er ekki bara sniðugt, það er lögbrot að gera það ekki.