Ég tók þessa mynd fyrir löngu, fannst hún ekkert sérstök á þeim tíma, fann hana svo um daginn og er alveg að fíla hana í botn. Fyndið hvernig maður breytist með tímanum.
Já, reyndar, það hefði þurft að vera annað hvort meira eða ekkert af bláa, þótt mér finnist reyndar töff contrastinn milli bláa og appelsínugulu/brúnu tónanna. En maður getur víst ekki fært himininn …
Mér finnst svo kjánalegt að stroka út eða lita yfir ef það er eitthvað sem var ekki nákvæmlega eins og ég vildi, nema það sé eitthvað svona tæknilegt (t.d. sensor dust). Ég vil helst nota photoshop sem minnst. Nema náttúrulega að markmiðið sé að gera “photoshoppaða” mynd.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..