Í andlitsmyndum getur skipt talsverðu máli að halda réttri fjarlægð frá módelinu. Þarna ertu t.d. alltof nálægt.
Fjarlægðin verður rétt ef maður notar c.a. 80-135 mm linsu, eftir því hve stóran hluta módelsins maður ætlar að covera. (m.v. ekkert crop, þ.e. full frame)
Auðvitað er hægt að leika sér með allt annað, t.d. að taka helbjöguð close up portrait með gleiðlinsu.