Kúl.
Held að þú hafir rétt fyrir þér þar. Pentax eru að gera alveg ótrúlega góða hluti fyrir þá sem eru ekki að fara að fá sér 800'000 króna græjur.
Maður á víst að geta notað þessa 50 mm linsu á pentaxinn, en það tókst ekki hjá mér þegar ég prófaði það hjá systur minni. Gaf mér svosem ekki mikinn tíma í það, en fékk vélina ekki til að smella af. Virkaði samt með annari gamalli pentax linsu sem ég á, sem er með “A” (auto) á ljósopshringnum, þegar ég stillti á það.
en bokeh'ið úr þessari 50 mm linsu er alveg geðveikt fallegt. Sjá:
http://farm3.static.flickr.com/2145/2140735119_42fa2ce74a_o.jpg