Ég er reyndar sammála með geislann, en ég vildi ekki taka hann …
Jú, ég á hana í lit. Ertu ekki að fíla B&W? Ég nefnilega nota B&W mjög sjaldan og finnst það ekkert oft flott, finnst ég vera að eyðileggja myndirnar mínar þegar ég geri þær svarthvítar (en samt eru svarthvítar myndir oft flottar). Þessi bara kallaði á þessa vinnslu :) Hún er líka mjög gráleit í lit.