Þetta er mynd af Akureyrar kirkju í rigningu sem ég tók að kvöldi til á Canon EOS 400D sem ég var að kaupa með 18-55mm linsu. Myndin er lítið unnin, ég gerði ekkert annað en að minka Brightness og hafa aðeins meiri contrast en hvernig finnst ykkur þessi hafa heppnast ?
Getur eitthver sagt mér hvað þessar stillingar þýða á snúi takkanum þarna uppi á 400D vélunum? P, TV, AV, M og A-DEP