Þarft að æfa þig í að maska aðeins og passa að láta muninn ekki vera of augljósan (gulur snjór vs. alhvítur). Held þú sért alveg kominn á það stig í vinnslu að þiggja svona smámunasama gagnrýni, enda afskaplega lítið að þessari mynd =)
Já af hverju ekki. Ég nota gaussian blur mjög mikið á maska. Stundum er gott að velja maskinn og ýta honum smá upp eða niður, bara með “arrow keys”. Þá sér maður hvort er flottara að hafa himininn aðeins of ljóst eða landið of dökkt.
Fín mynd, ekki nógu vel unnin. Fyrsta sem ég tók eftir er þegar þú varst að reyna að vinna himininn sér. Þú ert greinilega ekki að nota nógu góða tækni og greinarskilinn sjást mjög vel. Of dökkt í gilinu, sé bara svart.
Bætt við 12. desember 2007 - 20:39 Vantar smá contrast á mosann og svona.
Annars ágæt mynd. Mæli með að þú farir aðeins í vinnsluna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..