Með fullri virðingu fyrir þér og myndavélinni í símanum þínum, þá er þetta mjög léleg mynd, leiðinlega uppsett og ég veit ekki hvað og hvað.
Ekki senda inn P&S mynd úr símunum ykkar nema þið hafið náð mynd af fljúgandi furðuhlut.
Mitt prívat og persónulega álit.
Scrubs