Það er einmitt ekki ég sem er fúll það er gæjinn sem svaraði mér fyrst vegna ábendingar. Sjitt er í nýjustu orðabókinni, ekki þeim eldri. Sjitt er núna orðið íslenskt orð. Mannstu ekki eftir fjölmiðla fárinu sem var í kringum það og Spaugstofan gerði grína að því (ekki það að það sanni eitthvað:P).
En þó svo að þetta sé vont mál þá er það ekki rangt mál, það er ekkert málfræðilega vitlaust við það sem ég sagði. Nema kannski orðið feis, sem er slangur.
Vildi nú ekki koma út sem einhver pirraður gæji. Verst að maður getur ekki skrifað þann ,,tón" sem maður er að meina þegar maður skrifar eitthvað niður.