Hefur þú einhvern rétt á því þá að vera segja eitthvað um Fs? Þar eru ekkert bara heimskt fólk, bara nákvæmlega það sama og ég sagði
Ég er ekki að segja neitt um fs..
Og bíddu, ertu að segja að ég sé þannig? margt hefur breyst frá því að við hættum saman, t.d er ég mun ánægðari.
Sama hér.. og ég er búinn að grennast :O
Það er líka fólk í Fs sem hefur metnað í námi. En þar þurfa líka allir að fara, hvort sem þeir falla á samræmdu eða ekki, ekki myndi manneskja sem fékk 2 í meðaleinkun fara að sækja um skóla í mr?
Nei náungi sem væri með 2 í meðaleinkunn gæti ekki einu sinni sótt um í MR.. hvað er pointið þitt?
MR er skóli sem krefst mikillar námsgetu. Maður þarf að hafa virkilegann metnað.. og maður finnur það að allir hafa metnað þarna… tja allaveganna lang flestir. Þú ert eitthvað að segja að það séu bara snobb í MR og eitthvað rosa. En þú þekkir bara engann í MR… ég er í MR og ég þekki fullt af fólki í fs. fs er ekkert slæmur skóli.. MR er bara betri