Hehe, það er að sjálfsögðu í góðu lagi að hafa áhuga á tækninni og nota hágæða ljósmyndavélar :P
En þegar fólk virðist ekki hafa neina ljósmyndunar sál, og tekur í rauninni engar myndir heldur bara kaupir flottustu ljósmyndavélarnar þá á ég erfitt að troða þeim í hóp ljósmyndara.
Það er kannski svolítið hart í árina tekið að segja að fólk hér sé mikið equipment measurbator þar sem í því felst að vera sálarlaus og tilfinningalaus manneskja með engan raunverulegan áhuga á ljósmyndun.
Þetta orð er upprunarlega “coined” af Ken Rockewell og
hér er einmitt frábær grein eftir hann þar sem hann talar um þessa hluti sem ég mæli sterklega með, ásamt
þessari hér sem talar um mikilvægi myndavéla og skemmtilegar filmuvélar á borð við Holga.
Ashy…