prufaðu að vista myndina inn á tölvuna hjá þér, hægriklikka á hana og fara í properties, fara þar í summary flipann og mögulega þarftu að ýta á advance, þá sérðu allar stillingar, ég get sem dæmi séð að hann var með 55mm linsu (linsan var allavega stillt á 55 mm) ljósopið var f/5.6 og tíminn var 1.7 sek, einnig var hann með 100 í iso
einnig var hann með vélina stillta á tímaforgang og hann flassaði ekki ;)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“