sæll… Hérna, ég er ekki alveg að fatta filmu myndatöku, eða hvað er gaman við hana… Væriru til í nokku að útskýra aðeins fyrir mér ? Langar svoltið að vita hvað sé skemtilegt við að taka myndir á filmu, á eina góða EOS 650 filmuvél og væri alveg til í að prufa :P ?
Þú veist auðvitað aldrei hvernig myndirnar koma út, það sem mér finnst gaman við þær er að þær eru aldrei fullkomnar heldur svo skemmtilega ófullkomnar, það er ekki eins og þú getir bara strax séð hvernig myndin kom út og þá bara eytt eða tekið aðra ef þú ert óánægður =D
Já. Ég held ég hafi bara verið heppinn að fanga áhrifin frá myndinni. Hefði ég séð hana í gær eða á morgun, hefði ég kannski ekki fundið það sama. Finnst það oft vera þannig, sem gerir það að verkum að sá sem tók myndina er sá oft sá eini til að taka eftir myndinni.
Ég endurtek að ég er mjög hrifinn af þessari mynd :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..