Kónguló, vísaðu mér á berjamó...
Var að testa macro-stillinguna á myndavélinni minni á nokkrum berjum. Tók ekki eftir þessi kvikyndi fyrr en ég skoðaði myndina í tölvunni. Aðeins crop-uð mynd, en annars óunnin.