Já. Mér sýnist vandinn liggja í því að túlka radíus blurrsins sem fall af fjarlægðinni, annars er alveg hægt að fá fínt lens blur í photoshop. Jafnvel til mismunandi eftir lögun og fjölda blaðanna í ljósopinu :P
Sérð t.d. hérna:
http://flickr.com/photos/tryptophan/464672238http://farm1.static.flickr.com/191/464672238_c39231fb33_o.jpgÞarna jók ég bokeh'ið talsvert með photoshop, og eyddi heilmiklum tíma í að föndra með layer masks og gráa liti.
Sérð t.d. hvað það er ljótt bokeh á veggnum og manneskjunni sem snýr baki í hana, þannig að stelpan í forgrunninum lítur nánast út fyrir að vera klippt inná (skarpa myndin kemur svolítið í gegn).