Eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að vera með fasta linsu, fyrir utan afburða myndgæði, er það að skorturinn á zoomi neyðir mann til að finna ný sjónarhorn og jafnvel leggjast niður á jörðina eða klifra upp á eitthvað drasl til að ná áhugaverðri myndbyggingu.
50 mm f/1.8 á 350d (stærðin á myndflögunni gerir þetta í rauninni að 80 mm linsu)
Held ég hafi aldrei notað ‘smart sharpen’ jafn mikið á eina mynd.