Þetta er fín mynd þar sem allt í henni er ætlað að vera “extreme”. Myndin er vel gerð frá þar sem grá moldið byrjar og að bílana þar sem litirnir á henni eru öll jafn þung, sem eiga að vera öll frekar þung. En bílarnir eru þó allt of ljósir og líta út eins og að vera ekki hluti af myndini, það vantar bara aðeins meira skugga. Og himininn hefur verið allt of mikið snertur af þessu sem þú gerðir á HDR. Himininn lítur ekki út fyrir að vera slíkt heldur er það frekar eins og reykur eða ég veit ekki hvað. Það er þar sem sem photoshop gæti komið inn ef þú kunnir að nota það. Ég tók þessa mynd sem þú lagaðir og prófaði að setja hana í photoshop og setti nýtt öðruvísi ský en er á myndini og fékk ágæta niðurstöðu. ég gæti sýnt þér hverning ég bætti þessu við en ég veit ekki hvar ég gæti sett myndina t.d. eins og þú gerðir hér:
http://motocross.vefalbum.is/main.php?g2_view=core.DownloadItem&g2_itemId=10150&g2_serialNumber=2Bætt við 14. júlí 2007 - 17:52 Ég ætlaði ekki að segja gráa molið heldur brúna moldið.