Er ég að rífast? Er ég búinn að vera með einhvern kjaft við þig? Er ég eitthvað búinn að segja ljótt um myndirnar þínar?
Eina sem ég er að gera, er að gagnrýna á myndinar þínar, segja hvað þú ert að gera vitlaust, ég veit að ég geri líka þessar villur enda er ég ekki fullkominn. Eina sem þú gerir er að segja “Mér finnst þessi mynd ekki flott”, Endilega segðu mér þá hvað ég er að gera vitlaust! Í staðin fyrir að skrifa eitthvað svona leiðindar comment.