Fyrirgefðu, ég vil ekki vera leiðinleg, en ég verð að segja eitt. Ég hef aldrei séð þig segja bara “flott mynd” eða aðra jákvæða gagnrýni án þess að setja út á eitthvað, þó það sé lítið smáatriði. Ég held að margir, sérstaklega byrjendur, hefðu alveg gott af því að fá smá hrós :)