Já, okei. En má ég spurja þig hvar þú ert þegar þú tekur þessa mynd? Af því að ég á heima á svipuðum slóðum, þ.e, ef ég myndi labba smá myndi ég sjá þetta sama útsýni og er á myndinni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..