Ég fór að rúnta á kvöldi og tók myndavélin með mér , svo sá ég einhver staðar niður í bæ þennan skip . Ég hef ekki hugmynd hvað var hann að gera þarna .
Þetta er ekki HDR , smá photoshop vinna . Setti Gradient layer fyrir ofan , 100% Svart - 35% Hvít - 100% Svart , og svo setti í Overlay Mode :)
Skipið sem er að dæla sandinum heitir Sóley og er mjög sennilega að dýpka höfnina við slippinn eða að setja framlengingu á landið með því að dæla sandinum þar.
Bætt við 21. maí 2007 - 23:37 Segið svo að það vanti ekki skipaáhugamál.
Vá, ég fattaði ekki að þetta væri sandur … Annars kannast ég við þetta, hálfur bærinn sem ég bý í (Höfn) er byggður á svona sandi sem er búið að dæla upp :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..