Frábær hugmynd, og þetta er ansi skemmtilegt.
DOFið er alveg geðveikt, en stundum þarf maður aðeins að læra á fókus-punkt vélarinnar/linsunnar sem maður er að nota, og þarna hefurðu greinilega farið aaaaðeins of nálægt.
Þetta er vísir að flottu macro, og maður lærir bara af því að gera svona ‘villur’.
Síðan hefði líka getað komið mjög skemmtilega út að fá smá fjölbreytni í bakgrunninn, í formi myndbyggingar. En það er svosem að miklu leiti bara ‘ég’.