————–
Krummi
Sá að maðurinn á undan póstaði mynd af krumma, þá langaði mig allt í einu að setja mynd sem ég tók líka af krumma, sem er þó dálítið gömul mynd sem mér finnst að hafi tekist nokk vel…