Ekki var himininn svona hvítur á frum-myndinni (beint úr vélinni…)? Það hefði verið flott að hafa smá detail, jafnvel eitthvað blátt, í himninum. Síðan væri Mikið til að bæta þessa mynd að laga aðeins þetta ‘fringe’ (áhrifin sem ljósið hefur á skilin milli grassins og himinsins).
Annars er þetta alveg efni í góða mynd :Þ
Svona sölnað gras getur komið svo geðveikislega vel út á myndum eftir smá vinnslu. T.d. hérna:
http://flickr.com/photos/tryptophan/447862403/ (Mæli með því að kíkja á “All sizes” til að sjá hana í fullri stærð).
Þarna ertu allavega kominn með gott tilefni til að prófa þig þvílíkt áfram í myndvinnslu :Þ
Fín mynd.