Ég var að reyna að gera myndina eins ýkta og ég gat, markmiðið var s.s. að stúta henni og er ég frekar ánægður með niðurstöðuna.
Ég tek ykkar svörum sem álit hverns og eins sem ég virði, en ég hef einnig fengið mjög góð álit á þessa mynd, þess vegna vildi ég deila henni með ykkur.