Mér finnst litirnir flottir, og það sem hinir eru að segja að sé “of mikið af” í myndinni, finnst mér einmitt gefa henni flotta áferð einhvernmeginn.. Svona eins og hún sé eldri en hún er, mér finnst hún virkilega flott, og gott andrúmsloft. Róandi og fallegt finnst mér..