Ekki það að ég vilji hvetja þig til að sleppa því að senda inn myndir, þá langaði mig bara til að benda þér á að stofna þér account á t.d. flickr.com eða myalbum.is (auðveldara finnst mér), síðan geturðu bent fólki á síðuna þína :P
Alltaf hægt að búa til kork þar sem maður montar sig, en dulbúa hann sem svona “eigið þið flickr?” kork. :P
Skemmtileg mynd.
Kv.