Hmm, nei ég er að tala um ljósopið. :-)
Taktu eftir því í myndavélinni sjálfri, þegar þú ert með hana stillta á 70 mm, þá er stærsta ljósopið kannski f/2.8, en síðan þegar þú zoomar, þá minnkar það. :-/
Eða er það kannski ekki alltaf þannig? Ég hefði nefinlega líka haldið að ljósopið myndi minnka í hlutfalli við sjónsviðið, enda kemst bara ljós úr sjónsviðinu á myndflöguna.