Já fyrirgefðu ef ég er eitthvað að særa þig, en þú hlýtur að átta þig á að þetta er ekki lengur eins og í leikskóla þar sem þú krotar eitthvað á blað og fóstran segir “ Rosalega er þetta flott hjá þér”
Þetta var ekkert til að rakka þig niður eða segja að þú værir lélegur ljósmyndari, þú ert eflaust mjög fínn ljósmyndari og þú hefur auga fyrir svona hlutum, en ég var bara að dæma myndina sem slíka.
Ég viðurkenni alveg að þetta var frekar neikvæð og leiðinleg gagnrýni hjá mér og ég biðst afskökunar á því. En ég mæli samt eindregið með að þú haldir áfram að taka svona myndir sem þú heldur ljósopinu opnu í einhvern tíma.
Fyrirgefðu að ég skuli skipta mér af, en síðast þegar ég vissi var gagnrýni til góðs. Ég er sammála honum, og það er ekkert neikvætt, bara plain mynd, no hard feelings. Óþarfi að svara fyrir sig með því að segja að hans verk séu slæm, taktu gagnrýni eins og maður, ekki sem móðgunum enda var þetta augljóslega ekki þannig meint ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..