Sólsetur - Silhouette
já þetta var í gær. sat við eldhúsborðið og var að borða þegar ég sá þetta svaka svarta ský og svo settist sólin og það lýstist allt upp það var þó aðeins í eina mínótu eða svo