Myndir í RAW formi fara ekki í gegnum “myndvinnslu” (image processing) myndavélarinnar, heldur eru þær vistaðar beint frá myndaskynjaranum (sensor) á minniskortið.
Vanalega eru bestu myndgæðin frá myndavélum í RAW formi en myndin tekur að auki allt að 3x meira pláss miðað við sambærilega jpeg mynd með sömu upplausn.
Það er ekki til neitt sérstakt *.raw form heldur er hver framleiðandi með sína útgáfu af þessu.
Sjá nánar á wikipedia:
http://en.wikipedia.org/wiki/RAW_image_formatÍ flestum tilvikum þarf sérstakt forrit til að færa RAW myndir yfir á annað form.
Bætt við 7. febrúar 2007 - 20:13 RAW þýðir í rauninni “hrátt” eða “óunnið”.