ég bara skil ekki af hverju í helv… að senda mynd inn á ljósmyndaáhugamál ef að maður veit að hún lítur illa út, þetta áhugamál er fyrir ljósmyndir, allveg sama hvað er á myndunum, þetta á frekar heima á einhverju tónlistaráhugamáli. ég sé þetta áhugamál sem vettfang fyrir myndir sem ljósmyndaranum sjálfum finnst flottar og svo fyrir hann að fá komment á þær myndir sem hann sendir inn til að geta lært og gert betur.
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“