Ágætis mynd, en eins og sagt hefur verið, svolítið grámygluleg. Mætti alveg boosta hana svolítið, contrast og liti, og jafnvel litaleiðrétta hana til að ná fram betri hvítum lit á þær. Prófaði aðeins að fikta með hana í shoppinu, og nett S-kúrva umbreytir henni alveg. Endilega prófaðu og sjáðu hvað þér finnst.