þetta eru ekki augun þín… ég tók þetta á lélega gamla vél: Sony cyber-shot, hún er 2 ára gömul og hefur aldrei geta tekið myndir eftir að það fer að rökkva, eða það er ef hún er ekki á þrífót (sem ég á ekki) stefni á að fá mér einhverja alvöru vél áður en árið er úti, annað hvort Nikon D50 eða Canon 400, ekki viss en ég þarf eitthvað gott, þar sem ég er nú að læra ljósmyndun :P
Verðandi móðir og bíð spennt