Jú, ég hef nú lært eitt á þeim tíma sem ég hef verið að fikta mig áfram með mynda tökur að það sem skiptir helstu máli er einmitt það að kunna svo lítið á photoshop skiptir oft sköpum fyrir myndina.
Photoshop er nefnilega galdurinn að flestum þessara flottu mynda sem maður sér í dag, ég er ekki að tala um of photoshopað heldur er ég að tala um þar sem mynd er löguð og bætt, bestu kostir settir fram. Mynd er svo mikið meira en bara mynd, þetta er list að vissu marki. Sem og fjölmiðlun.