Tekin rétt austan við Stokkseyri. Kom mér á óvart hvað hún kom vel út (að mínu mati) miðað við að IXUSinn er gjörsamlega ómöguleg í rökkri/takmarkaðri birtu.
Hvernig er Hægt að taka mynd af Tunglinu okkar án þess að það breytist í einhvern Ljósdepil eins og t.d á myndinni þarna?. Er búinn að reyna það oft en hef aldrey ná fullkomi mynd af tunglinu eins og þegar maður Horfir á það með berum augum
Þvílik skömm að Eiga digital vél með stafrænum aðrdætti
mér myndi ekki detta í hug að kaupa mér þannig vél!
Skammarlegra getur það ekki orðið.. Pff
Bætt við 9. desember 2006 - 22:12 Og linsu sem Getur Zoomað stafrænt inn , hvernig getur þér dottið í hug að einhver heilvitar maður myndi kaupa sér þannig linsu.
afsakið biðst velveringar á þessum hroka sem ég síndi hér á Ljósmyndun, var bara búinn að vera einhvað pirraður, afsakið að ég lét það bitna hér á huga, Ekki vel gert af mé
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..