þú nefnir að afhverju sé ekki byggt við Glerártorg til að vernda íþróttavöllin, en til að útskýra það betur gett ég sagt þér að það er verið að byggja við Glerártorg og er það þess vegna sem það er verið að rífa húsin þarna í kring, einnig hefur það komið til tals að byggja aðra hæð ofan á núverandi Glerártorg en einnig talar fólk um að gömlu súlurnar sem voru nýttar á sýnum tíma til að flýta fyrir og gera verkið ódýrara þoli ekki aðra hæð.
Einnig eru það aðrir sem eru sem eru að reyna fá íþróttavöllinn undir sýnar verslunir en þar er þyrping fremst í flokki sem hvorki á né rekur verslanir á Glerártorgi.
Það er illt að heita strákur og vinna ekki til.