því það gilda engar reglur í almennri ljósmyndun.
reyndar þá gilda ákveðnar reglur í ljósmyndun, rétt eins og með málara og annað slíkt… t.d. með gullinsniðið, sem þessi mynd nær reyndar alveg mjög vel.
Horfðu á málverk og ljósmyndir sem eru notaðar í artískum tilgangi en ekki bara sem basic fréttaljósmynd í fréttablaðinu, þar sérðu þessar reglur aftur og aftur ;)
Og ef þú ferð í eitthvað ljósmyndanám, eða myndlistanám þá er alltaf sagt… þú brýtur ekki reglur nema þú sért búinn að ná tökum á reglunni 100%